Þórdís og Einar
Hjónin Þórdís Guðmundsdóttir (1875-1947) húsfreyja og Einar Sveinsson (1873-1950) trésmiður. Þau giftust árið 1909 og bjuggu fyrst í Reykjavík, en árið 1914 flytja þau í Brautarholt á Kjalarnesi og bjuggu í eitt ár. Árið 1915 kaupa þau Leirá í Leirársveit bjuggu þar til 1924 er þau flytja á Akranes og síðan til Reykjavíkur árið 1929 þar sem bjuggu til dánardags.
Efnisflokkar
Nr: 31645
Tímabil: 1930-1949