Frændurnir Böðvar og Sturlaugur sumarið 1919

Böðvar Kvaran (1919-2002) og Sturlaugur Haraldsson Böðvarsson (1917-1976). Þeir voru systkinabörn. Myndin er tekin fyrir utan Böðvarshús og afi þeirra Böðvar átti stólinn sem þeir sitja í.

Nr: 31488 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929