Þorgeir og fjölskylda

Aftari röð frá vinstri: Laura Goodman Salverson (1890–1970), Anna Ingibjörg Lárusdóttir Goodman (1884-) og Guðmundur Lárusson Goodman (1883-). Fremri röð frá vinstri: Albert Goodman (1906-1967), Ingibjörg Guðmundsdóttir Goodman húsfreyja, Þorgeir Lárus Guðmundsson Goodman (1853-), óþekkt situr fyrir framan og óþekkt Þorgeir var bróðir Sveins Guðmundssonar sem bjó í Mörk á Akranesi.

Nr: 31162 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929