Rósa og Magnús
Rósa Einarsdóttir Thorlacius og séra Magnús Guðmundsson (1896-1980). Magnús var sóknarprestur í Nesþingaprestakalli um margra áratuga skeið og bjuggu þau hjónin í Ólafsvík.
Efnisflokkar
Nr: 31079
Tímabil: 1930-1949