Hjónin Þórður og Björg

Þórður Erlendsson (1889-1973) frá Skógum og Björg Sveinsdóttir (1897-1990). Myndin er tekin árið 1924 þegar þau giftu sig. Bjuggu að Skógum í Flókadal frá 1924 til 1954 og síðan á Akranesi.

Nr: 30610 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929