Elísabet Gísladóttir og dætur hennar

Systurnar frá Iðunnarstöðum, Lundarreykjadal og móðir þeirra Elísabet Gísladóttir. Systurnar áttu allar heima á Akranesi á sínum fullorðinsárum, giftar þar. Aftari röð frá vinstri: Ingibjörg Magnúsdóttir (1896-1973), Guðrún Magnúsdóttir (1897-1977) Brunnastöðum, Anna Magnúsdóttir (1900-1970) og Guðný Magnúsdóttir (1902-1984) Ívarshúsum. Fremri röð frá vinstri: Rannveig Magnúsdóttir (1892-1972) Ási, Elísabet Gísladóttir (1869-1955), Jónína Elísabet Magnúsdóttir (1909-1983), og Ólöf Magnúsdóttir (1905-1973)

Efnisflokkar
Nr: 11606 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00552