Steindór og Sigurbjörg hjón á Brautarlandi
Steindór R. Benediktsson (1898-1971) og Sigurbjörg Þórðardóttir (1907-1990), ábúendur á Brautarlandi í Víðidal í Húnavatnssýslu árið 1952. Steindór og Sigurbjörg hófu búskap í Brautarlandi þegar þau giftu sig (1929). Þau voru ábúendur þar til ársins 1963 en hættu búskap vegna heilsubrest Steindórs og fluttu til Reykjavíkur.
Efnisflokkar