Fjölskyldan að Bæ við Steingrímsfjörð Strandasýslu

Aftasta röð frá vinstri: Halldór Guðmundsson (1897-1975) í Bæ, Guðmundur Ragnar Guðmundsson (1900-1973) Bæ, Björn Guðmundsson (1903-1980) Bæ og Akranesi, Gunnar Guðmundsson (1907-1976) Reykjavík og Karl Guðmundsson (1911-2001) á Akranesi Miðröð frá vinstri: Ingvi Guðmundsson (1913-1996) Reykjavík, Vigdís Guðmundsdóttir (1895-1977) Hólmavík, Guðjón Guðmundsson (1917-2010) í Bakkagerði, Þuríður Guðmundsdóttir (1901-1992) á Gautshamri og Reykjavík, Hermann Guðmundsson (1914-1980) Reykjavík og Matthildur Guðmundsdóttir (1905-1986) Fremsta röð frá vinstri: Ágústa Guðmundsdóttir (1909-1985), Ragnheiður Halldórsdóttir (1876-1962), Jóhann Guðmundsson (1921-1989) á Hólmavík og Guðmundur Guðmundsson (1872-1942)

Efnisflokkar
Nr: 41242 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929