Ármann Þórðarson
Ármann Þórðarson (1868-1929) frá Fiskilæk í Melasveit. Ármann bjó þar til ársins 1895 er hann flutti á Akraness og bjó þar til 1902 er hann fór til Vesturheims. Hann var organisti í Akraneskirkju á árunum 1895 til 1902, einnig lærði hann smíðar og var sveinstykkið hans altarið í Akraneskirkju.
Efnisflokkar