Olafur Olson
Ólafur Olson(1883-1939). Í júní 1912 tók hann próf í læknisfræði við læknaskóla í Chicago. Hann var sonur Siggeir Olson og Halldoru Olson ljósmóður Duluth. Halldóra var systir Sveins Guðmundssonar í Mörk á Akranesi
Efnisflokkar
Nr: 31467
Tímabil: 1900-1929