Guðmundur Þórðarson

Guðmundur Þórðarson (1883-1972) skipstjóri frá Vegamótum á Akranesi, þar sem hann bjó til dánardags. Hann hóf sjósókn um fermingu, varð ungur formaður á sexæringum og var sjómaður um áratugaskeið.

Efnisflokkar
Nr: 62058 Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson Tímabil: 1900-1929 sie00073