Þráinn Sigurðsson
Þráinn Sigurðsson (1912-2004) fór í Verslunarskóla Íslands og starfaði síðan við verslunar- og skrifstofustörf þar til hann gerðist útgerðarmaður árið 1940. Eftir að hann hætti útgerð á efri árum vann hann á bæjarskrifstofu Akraness og síðan í Búnaðarbankanum og við innheimtu hjá vini sínum Herði Pálssyni bakarameistara. Hann var þekktur skákmaður og bridsspilari.
Efnisflokkar