Lokahóf Sparisjóðsins

Lokahóf Sparisjóðsins í Hóteli Akraness. Lengst til vinstri er Björgvin Sæmundsson (1930-1980) bæjarstjóri, þá Jón Árnason (1909-1977) á Grund, bæjarfulltrúi og alþingismaður (einnig formaður Fjárveitingarnefndar um skeið), maðurinn fremst til hægri, en á bak við hann má sjá HálHálfdán Sveinsson (1907-1970) bæjarfulltrúa og fyrrverandi bæjarstjóra. Maðurinn fremst á myndinni er Baldvin Jónsson fyrrv. form. bankastjórnar Landsbanka Íslands.

Efnisflokkar
Nr: 4993 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00432