1. maí 1963

Sennilega er Herdís Ólafsdóttir (1911-2007) á Dvergasteini (Vesturgötu 88) að halda ræðu hér. Þessi mynd er tekin fyrir utan Iðnskólann - þar voru svona samkomur haldnar áður en "Torgið" kom til sögunnar. Hátíðarhöld voru fyrst á "torginu" árið 1964 þegar haldið var upp á 100 ára afmæli verslunarstaðarins. Drengurinn til vinstri er sennilega Matthías Hallgrímsson.

Nr: 4982 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00421