Akratorg

Valdasteinn sem var fluttur á Skuldatorg/Akratorg sem undirstaða undir styttuna af sjómanninum Var það listaverk afhjúpað á Sjómannadeginum 1967 Í baksýn eru hús frá vinstri: Skólabraut 29, Skólabraut 31, Skólabraut 33 (Sunnuhvoll) og Skólabraut 35 (Vegamót)

Efnisflokkar
Nr: 54807 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969