Barnaskólinn í Brunnastaðahverfi á Vatnsleysuströnd

Brunnastaðaskólahúsið var byggt árið 1907 og var með íbúð í vesturendandum fyrir kennara eða starfsfólki skólans. Skólanum fylgdi jarðnæði sem lítið var notað af skólaíbúum, en mestu leigt til nytjar. Þar sem húsnæði var á vegum hreppsins og var ætluð kennurum, en var ekki nýtt sem skyldi leiddi til þess að ljósmæður fengu aðstöðu í húsnæðinu m.a. bjó Margrét Jónsdóttir móðir séra Jóns M. Guðjónssonar prests á Akranesi

Nr: 11779 Ljósmyndari: Jón M. Guðjónsson Tímabil: 1900-1929 jmg00119