Stúdentafélagið á Akranesi stofnað 17. júní 1947

Myndin var tekin á 5 ára afmæli félagsins á heimili Ólafs Finsen. Aftasta röð frá vinstri: Sverrir Sverrisson (1918-1989) skólastjóri Iðnskólans, Haukur Kristjánsson sjúkrahúslæknir, Valgarður Kristjánsson (1917-1999) fulltrúi bæjarfógeta, Þórhallur Sæmundsson (1897-1984) bæjarfógeti, Magnús Guðmundsson skrifstofustjóri, Grímur M. Björnsson tannlæknir, Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari, sr. Sigurjón Guðjónsson prófastur í Saurbæ, Alfreð H. Einarsson (1923-2011) kennari og Þorvaldur Þorvaldsson (1929-1985) kennari. Miðröð frá vinstri: Egill Sigurðsson (1920-1953) skrifstofustjóri, Ragna Jónsdóttir, Þórunn Bjarnadóttir (1925-2018) kennari frá Vigur, Fríða Proppé (1906-1975) lyfsali, Sverre Helgi Valtýsson (1923-1989) lyfjafræðingur og Hallgrímur Björnsson (1905-1978) læknir Fremsta röð frá vinstri: Sr. Jón M. Guðjónsson (1905-1994) sóknarprestur, Ragnar Jóhannesson (1913-1976) skólastjóri Gagnfræðaskólans, Ólafur Finsen fyrrv. héraðslæknir, séra Friðrik Friðriksson (1868-1961), Sveinn Finnsson bæjarstjóri og dr. Árni Árnason héraðslæknir. Á myndina vantar einn af stofnendum félagsins, Guðlaug Einarsson sem þá var bæjarstjóri á Akranesi.

Efnisflokkar
Nr: 20425 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth02539