Farartæki Dróttskáta

Frá vinstri: Sigurður Sigurjónsson, Jóhannes Guðjónsson og Helgi Þór Jónsson. Myndin er tekin vorið 1988, þegar Dróttskátar í Skátafélagi Akranes voru að gera bílinn klárann fyrir áheitahlaup fyrir Hvalfjörð. Hlaupið endaði svo á að koma í mark í Afríku hlaupinu sem var þá um sumarið í Reykjavík.

Nr: 12554 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb01954