30 ára afmæli Lions klúbbsins á Akranesi
Skemmtun í Hótel Akraness 22. apríl 1986 Fremsta borðið frá vinstri: Gísli Teitur Kristinsson (1921-2006), Hjörtur Márus Sveinsson (1956-) og Þjóðbjörn Hannesson (1945-) Á borðinu fyrir aftan frá vinstri: Óþekktur, Andrés Ólafsson, Sigríður Ketilsdóttir, Ingi Ingimundarson, Gylfi Þórðarson (1944-) og Marta Kristín Ásgeirsdóttir (1956-2015)
Efnisflokkar
Nr: 44548
Tímabil: 1980-1989