Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi árið 1962
					Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi árið 1962 í Bíóhöllinni Ráðskona Bakkabræðra, leikrit undir leikstjórn Alfreðs Einarssonar og Jóns Ben. Ásmundssonar, árið 1962. Leikendur: Friðgerður Bjarnadóttir, Valur Júlíusson, Hrönn Hákonardóttir (1945-), Jóhanna Hauksdóttir (1945-2007), Baldur Njálsson, Jón Runólfsson (1945-), Björn Lárusson, og Þórhallur Már.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 37667
		
					
							
											Tímabil: 1960-1969
								
					
				
			