Við opnun sýningar Fossarnir í Berjadalsá
					Við opnun sýningar Fossarnir í Berjadalsá 29. mars 2012 á Bókasafni Akraness. Fyrir aftan eru Helgi Biering Daníelsson (1933-2014) og Bjarni Árnason (1939-). Frá vinstri: Gunnar Finnur Sigurjónsson (1938-), Erla Sigurðardóttir (1939-) og óþekkt. Skólasystkini Svavars Sigurðssonar mættu á opnun sýningar hans og Helga Daníelssonar.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 34190
		
					
							
											Tímabil: 2010-2019
								
					
				
			