Ásthildur Snorradóttir les úr bókinni um Rafael
					Ásthildur Snorradóttir kom á Bókasafn Akraness þann 7. desember 2011 og las söguna um Rafael. Myndirnar í bókinni eru eftir Bjarna Þór Bjarnason. Gestir voru úr elstu deildum leikskólanna á Akranesi.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 32784
		
					
							
											Tímabil: 2000-2009
								
					
				
			