Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi árið 1965
					Íslenskir þjóðdansar Stjórnandi var Valgerður Valdimarsdóttir. F.v.: Guðný Aðalgeirsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Guðrún Jóna Svavarsdóttir, Guðbjörg Halldórsdóttir (1950-), Björg Jónsdóttir, Dagný Þorgilsdóttir (1950-), Eygló Tómasdóttir og Sigurbjörg Árnadóttir Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi í Bíóhöllinni, árið 1965 í Bíóhöllinni
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 25919
		
					
							
											Tímabil: 1960-1969
								
					
				
			