Dúmbósextett og Steini í sjónvarpssal
Hljómsveitin við upptöku á hálftíma þætti sem sýndur var í sjónvarpinu í ágúst 1967: "Þetta er þátturinn með Dúmbó og Steina" Hljómsveitin frá vinstri: Trausti Gamalíel Finnsson (1947-), Ragnar Sigurjónsson (1948-), Jón Trausti Hervarsson (1945-), Reynir Gunnarsson (1948-), Finnbogi Gunnlaugsson (1945-2011), Ásgeir Rafn Guðmundsson (1942-) og Sigursteinn Hákonarson (1947-) að laga mónítórinn.
Efnisflokkar