Skilti við Ásbyrgi

Ferðahópur af Skagamönnum í Ásbyrgi 1942 eða 1943 Ásbyrgi Hér er öllum frjálst að dvelja Hér er Griðastaður Gerist ekki griðníðingar með þvi að: Spilla gróðri eða landi. Kveikja eld á hlóðum. Ganga óþrifalega um. Skilja við opin hlið. -Umgengni lýsir innra manni- Skógarvörðurinn mun leiðbeina yður í hvívetna

Efnisflokkar
Nr: 43914 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1930-1949