Minnismerki um Jón Vídalín Skálholtsbiskup
Frá vinstri: Jón Sigmundsson (1893-1982), Ingi Guðmonsson (1902-1992) bátasmiður og séra Jón M. Guðjónsson (1905-1994). Minnismerki um Jón Vídalín Skálholtsbiskup (1666-1720) reist á dánarstað hans í Biskupsbrekku við Hallbjarnarvörður á Kaldadal 8. okt. 1963. Ingi Guðmonsson smíðaði krossinn.
Efnisflokkar
Nr: 29221
Tímabil: 1960-1969