Í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1951

Minningarathöfn í tilefni af því að 300 ár voru liðin frá því að séra Hallgrímur Pétursson kom að Saurbæ. Frá vinstri: Sigurjón prófastur í Saurbæ, séra Jón M. Guðjónsson, Sigurgeir Sigurðsson biskup, séra Friðrik Friðriksson (1868-1961), séra Jakob Jónsson Reykjavík, Eyjólfur áf Hrafnabjörgum, Gísli á Brekku og Björn Lárusson frá Óski í Skilmannahreppi. Hallgrímshátíð

Efnisflokkar
Nr: 20413 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959 oth02527