Hallgrímsdeild Prestafélags Íslands 1954

Aðalfundur Hallgrímsdeildar, haldinn á Akranesi 5. september 1954. Árni Árnason og Ólafur B. Björnsson voru heiðursfélagar deildarinnar. Hallgrímsdeild, ein af deildum Prestafélags Íslands, var stofnuð 9. september 1930. Aftari röð frá vinstri: séra Magnús Guðmundsson (1896-1980) í Ólafsvík, séra Magnús Guðmundsson á Setbergi, séra Jón M. Guðjónsson (1905-1994) á Akranesi, séra Þorgrímur V. Sigurðsson (1905-1983) á Staðarstað og séra Þorsteinn L. Jónsson (1906-1979) í Söðulsholti. Fremri röð frá vinstri: séra Sigurður M. Pétursson (1920-1960) Breiðabólstað á Skógarströnd, séra Sigurður Ó. Lárusson (1892-1978) prófastur í Stykkishólmi, Dr. med. Árni Árnason (1885-1971) héraðslæknir á Akranesi, séra Sigurjón Guðjónsson (1901-1995) prófasur í Saurbæ, séra Óskar H. Finnbogason (1913-1976) á Staðarhrauni og Ólafur B. Björnsson (1895-1959) ritstjóri og kirkjuráðsmaður á Akranesi.

Efnisflokkar
Nr: 16557 Ljósmyndari: Sverre Valtýsson Tímabil: 1950-1959 oth01120