Kirkjukór Akraness

Kirkjukór Akraness árið 1989. Myndin tekin áður en kórinn hélt til Reykjavíkur og söng messu í Dómkirkjunni í Reykjavík ásamt séra Birni Jónssyni Aftasta röð frá vinstri: Steingrímur Lárus Bragason (1942-), Snjólaugur Þorkell Þorkelsson (1932-2016), Jón Vilhelm Ákason (1917-2007), Huldar Ágústsson (1934-2008), Guðmundur Guðmundsson (1933-), Gautur Guðlaugsson, Óskar Hervarsson (1930-1998), Gunnar Kristmannsson, Matthías Jónsson (1917-1996), Kristján Björn, Bjarni Aðalsteinsson (1931-), Frans Árni, Kristján Elís Jóhannsson, Marlis, Jón Ingimar Magnússon (1942-2018) og Hafsteinn Sigurbjörnsson (1931-) 2. röð að ofan frá vinstri: Dröfn Gunnarsdóttir (1956-), Bryndís Böðvarsdóttir (1971-), Kristrún Líndal Gísladóttir (1945-), Anna Olgeirsdóttir, Sólveig Jóna Ásgeirsdóttir (1961-), Björg Julie Hermannsdóttir (1935-) og Arnfríður Árnadóttir (1931-) 3.röð að ofan frá vinstri: Margrét Ágústsdóttir (1928-1994), Elsa Ingvarsdóttir, Ásdís Líndal Finnbogadóttir (1971-), Guðrún Jóna Vilhjálmsdóttir (1931-), Magnea Sigurðardóttir og Hiltrud Hildur Guðmundsdóttir (1935-2018) Fremsta röð frá vinstri: Einar Örn Einarsson organisti og söngstjóri, óþekkt, Emilía Líndal Gísladóttir (1944-), Ólafía Þorsteinsdóttir, Valgerður Kristín Guðbjörnsdóttir (1974), óþekkt, Friðný Ármann (1928-), Nína Borg Reynisdóttir (1971-), Guðrún Ellertsdóttir, Helga Margrét Aðalsteinsdóttir (1935-2018), Lára Ágústsdóttir (1937-2012), Sigrún Þorgeirsdóttir, Dallilja Sæmundsdóttir (1971-)og séra Björn Jónsson (1927-2011) prestur

Nr: 12660 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb02059