Brekkubær á Sauðárkróki

Brekkubær á Sauðárkrókii Hann var byggður í kringum 1900af Hafliða Gunnarssyni frá Skálahnjuki í Húnavatnssýslu og var hann rifin í kringum 1960. Brekkubær var einnig nefndur Eyrin IV og Hafliðabær

Efnisflokkar
Nr: 46765 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949