Brunarústir Barnaskóla Akraness
					Rústir Barnaskólans sem stóð á horni Vesturgötu og Skólabrautar (elsta skólahúsið). Skólinn brann í desember 6. desember 1946. Bókasafn Akraness var á loftinu í húsinu. Myndin tekin 8. desember 1946
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 44935
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949