Stöng í Þjórárdal

Stöng í Þjórsárdal mun hafa eyðzt í Heklugosi árið 1104 ásamt fjölda annarra bæja í dalnum. Þetta er fyrsta gosið í Heklu, sem getið er um eftir landnám. Árið 1939 fór hópur norrænna fornleifafræðinga á stúfana í Þjórsárdal og uppgötvuðu margt merkilegt, s.s. húsaskipan. Þótt grafið væri víða, var ákveðið að reyna að varðveita uppgröftinn á Stöng og byggt yfir hann, þannig að gestir og gangandi gætu gert

Efnisflokkar
Nr: 44570 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969