Bókhlaðan í Flatey á Breiðafirði

Í Flatey hafa verið þekktir fræðimenn sem stóðu framarlega í alþýðumenntun á Íslandi og má þar nefna Gísla Konráðsson, sem bjó í eynni síðustu áratugi ævinnar. Bókhlaðan í Flatey var önnur í röðinni af bókasöfnum sem reist voru á Íslandi

Efnisflokkar
Nr: 44454 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969