Heynes
Heynes i Innri-Akraneshreppi Borgarfjarðasýslu. Þar var þingstaður i aldaraðir og kirkja aflögð í byrjun 18. aldar. Móta sést fyrir dómhring í túninu.
Efnisflokkar
Nr: 41567
Tímabil: 1950-1959