Verið að flytja Georgshús
					Þetta er hluti af Georgshúsi-viðbyggingu sem verið er að flytja en húsið var flutt inn á Vesturgötu og var meðal annars notað sem skristofuhús og íbúðarhúsnæði. Vinstra megin er húsið Grund og hægra megin eru Auðnir.
Efnisflokkar