Axelsbúð
Þegar Axel Sveinbjörnsson var að byrja að versla, þá kaupir hann pakkhús af Kristrúnu Ólafsdóttir í Frón, það var 17. nóvember 1942. Opnar verslunina 18. desember sama ár, verslunin flytur árið 1950.
Efnisflokkar
Nr: 33371
Tímabil: 1990-1999