Ingólfsfjörður árið 1933.

Reisulega húsið á myndinni er svonefndur Thostisen braggi á Eyri við Ingólfsfjörð Strandasýslu Húsið var í eigu Th. Thostisen afa Kristíjönu Millu Thostisen ( sjá Loftleiðir/Flugleiðir) Th. Thostisen flutti húsið að Eyri frá Hjalteyri við Eyjafjörð árið 1918. Það var notað til íbúðar, rekiní því verslun og undir loki kvennabraggi Björgvins Bjarnasonar. Í því eru 50 rúm ein eldavél og eitt klósett. Húsið stendur enn en illa farið 2014

Efnisflokkar
Nr: 26175 Ljósmyndari: Hansína Guðmundsdóttir Tímabil: 1930-1949