Garðahús á Akranesi
					Gamli prestbústaðurinn að Görðum, byggður 1876 elsta steinsteypta hús á Íslandi og jafnvel á Norðurlöndum. Húsið er í eigu Byggðasafns Akraness og nærsveita og hefur verið endurgert.
Efnisflokkar
			
		Gamli prestbústaðurinn að Görðum, byggður 1876 elsta steinsteypta hús á Íslandi og jafnvel á Norðurlöndum. Húsið er í eigu Byggðasafns Akraness og nærsveita og hefur verið endurgert.