Hvalfjörður

Þetta hús heitir eða hét "Miðsandur" og er í Sandaþorpi - nálægt Hvalstöðinni í Hvalfirði. Húsið var líklega byggt 1934 og Miðsandsá virkjuð í framhaldinu. Þyrill er fjallið í baksýn og líklega sést aðeins í hluta Botnsúla t.h. handan Þyrils. Hjónin Gísli Brynjólfsson og Sigríður Jónsdóttir frá Geitabergi, bjuggu á Miðsandi, líklega frá 1936 til 1942. Sýning Hilmar Sigvaldasonar 2003

Nr: 9562 Ljósmyndari: Hilmar Sigvaldason Tímabil: 2000-2009 his00005