Júlíus og Ólafur Frímann á Langasandi
Hans Júlíus Þórðarson (1909-1998) og Ólafur Frímann Sigurðsson (1903-1991) situr aftan á hjólinu. Júlíus var einn sá fyrsti hér á landi sem keypti og ók vélhjóli en það var Harley Davidson-gerð. Einnig eignaðist hann í stríðslok Oldsmobile sem hann átti nokkur ár.
Efnisflokkar
Nr: 35633
Tímabil: 1930-1949