Víðir MB 35

Víðir MB 35, smíðaður í skipasmíðastöð Þ & E á Akranesi árið 1943. Veturinn 1943-1944 var skipið í póstferðum við Norðurland milli Akureyrar og Sauðárkróks með viðkomu á höfnum þar á milli og í Grímsey. Um árabil var það í samskonar ferðum milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness til ársins 1947, seldur til Reykjavíkur árið 1949 Myndin tekin árið 1947

Nr: 59554 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949