M/s Fagranes

M.s. Fagranes byrjaði fólks- og vöruflutninga milli Reykjavík og Akraness árið 1934. Skipið var nýsmíðað 50 tonn og var síðan stækkað upp í 75 tonn. Fagranesið var síðan selt vestur og var lengi í fólks- og vöruflutningum í Ísafjarðardjúpi.

Nr: 28368 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949