Esjan
Myndin mun vera tekin þegar skipið flutti Ólaf, þáverandi krónprins Noregs til Akraness. Héðan fór hann ásamt föruneyti akandi í Reykholt þar sem hann afhjúpaði og afhenti íslendingum styttuna af Snorra Sturlusyni, þjóðargjöf norðmanna. Sennilega árið 1947.
Efnisflokkar