Víkingur AK 100
Víkingur AK100 siglir heiman frá Akranesi í þungum sjó suður af Flösinni einn vetrardag áleiðis á loðnumiðin. Víkingur og Bjarni Ólafsson höfðu samflot þennan dag. Æðarfuglinn flaug með vestur á bóginn. Sennilega tekin 2001 eða þar um bil.
Efnisflokkar