Svifnökkvi á Langasandi

Svifnökkvi var prufaður á Íslandi 1967 og átti að þjóna sama tilgangi og Akraborgin. Það er að segja að bjóða upp á dagsferðir á milli Akraness og Reykjavíkur. Þessar tilraunir báru ekki góðan árangur þar sem mikið af sandi fór í mótorinn en gaman er að segja frá því að sami svifnökkvi var líka prufaður á milli lands og Eyja í stuttan tíma en þeim ferðum var líka fljótlega hætt.

Efnisflokkar
Nr: 17290 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00899