Ísleifur Gíslason
Ísleifur Gíslason (1841-1892) fæddur á Selalæk á Rangárvöllum Stúdentspróf Latínuskólanum 1860 og guðfræðipróf Prestaskólanum 1862. Heimiliskennari hjá Guðmundi Thorgrímsen verslunarstjóra á Eyrarbakka 1862—1864 og hjá móður sinni að Selalæk 1864—1865. Fékk Keldnaþing 1865, sat að Stokkalæk 1865—1870 og í Vestri-Kirkjubæ 1870—1879. Fékk Arnarbæli 1878 og hélt til æviloka. Amtsráðsmaður 1887—1892. Alþingsmaður Rangavallasýslu 1874—1880.
Efnisflokkar
Nr: 30649
Tímabil: Fyrir 1900