Alþingiskosningar 1959
Frá vinstri: Ársæll Ottó Valdimarsson (1921-2003), Árni Ingimundarson (1911-1994), Eggert Sæmundsson (1928-1990), Ingi Ragnar Helgason (1924-2000), Halldór Backman (1922-1984), óþekktur og Halldór Þorsteinsson (1912-1983) Fyrri alþingiskosningar 1959 voru þær seinustu sem haldnar voru með þáverandi kjördæmaskiptingu. Kosið var 28. júní 1959. Aðeins var setið eitt þing og svo boðað aftur til kosninga um haustið. Tezri af Wikipedia
Efnisflokkar
Nr: 25417
Tímabil: 1950-1959