Þytur
Hestur Sigurbjörns Sveinssonar frá Hlíð á Akranesi. Hann hét Þytur og var afburða skeiðhestur. Sigurbjörn átti hann í allmörg ár en hann keypti af Þorgrími Jónssyni bónda á Kúludalsá árið 1930. Svart/hvít ljósmynd lituð
Efnisflokkar
Nr: 32216
Tímabil: 1930-1949