Kýrnar á Kluftum

Til vinstri er kýrin Huppa en hún er ættmóðir Kluftakynsins sem dreifst hefur um allt land og haft víðtæk áhrif á nautgriparækt Íslendinga. Myndin tekin á árunum 1938-1939

Efnisflokkar
Nr: 48312 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1930-1949