Verið inn á Hvalfirði
Sjómenn reyndu að stytta sér stundir á meðan legið var inni á Hvalfirði. Breið þilför stóru herskipanna buðu upp á kappleiki á borð við hnefaleika. Sumarið 1941 fór boxkeppni fram um borð í breska orrustuskipinu Ramilles. Greinlegt er að áhugann hefur hvergi skort hjá áhöfninni. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson, vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)
Efnisflokkar
Nr: 29792
Tímabil: 1960-1969